Þrjár myndir


Gestur Hansson, snjóeftirlitsmaður Veðurstofu Íslands, gaukaði þremur
skemmtilegum myndum að Siglfirðingi.is rétt í þessu, frá leiðangri sínum
upp um fjöllin í dag.

Þær koma hér.

Það er alltaf jafn ánægjulegt að fá sendingar frá honum, enda fer sá ágæti maður gjarnan ótroðnar slóðir – í orðsins fyllstu merkingu – og rekst þar af leiðandi á eitt og annað áhugavert í efra sem hulið er almenningssjónum alla jafna.

Myndir: Gestur Hansson | gesturhansa@simnet.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is