Þrettándabrennu frestað


Þrettándabrennu og flugeldasýningu Kiwanisklúbbsins Skjaldar, sem fyrirhugað var að halda seinnipartinn í dag, í samvinnu við Björgunarsveitina Stráka og grunnskólanemendur, hefur verið frestað til mánudags kl. 18.00 sökum veðurs.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is