Þorvaldur og Gylfi


Síldardögum er að ljúka og í kvöld hefst Síldarævintýrið formlega með
kertamessu í Siglufjarðarkirkju. Þorvaldur Halldórsson sér um
tónlistina, eins og undanfarin ár. Athöfnin hefst kl. 20.00.

Kl.
21.00 byrja svo tónleikar á Kaffi Rauðku, þar sem mörg kunnustu lög Gylfa
Ægissonar verða flutt. Þeir nefnast ?Til heiðurs okkar manni.?

Gylfi Ægisson og Þorvaldur Halldórsson.

Veggspjald: Aðsent.

Ljósmynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is