Þór með nýja heimasíðu


Þór Jóhannsson safnari er byrjaður að skanna og koma safninu sínu fyrir á
Flickrsíðu. Þar er og mun finnast í framtíðinni ótrúlegt magn allskyns
fróðleiks, s.s. aðgöngumiðar, pésar og skjöl. Þessi gögn hans eiga
sögu langt aftur í síðustu öld. Síðan er í vinnslu og sennilega ekki
nema 2-3% af efninu komið þar inn, en það mun breytast hratt. Fyrstu gögnin eru hluti af
aðgöngumiðasafni Þórs.

Sjá hér.

Mynd: Skjáskot af heimasíðu Þórs.
Texti: Aðsendur.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is