Þjóðlagasetrið opið um helgina


Vegna opnunar Héðinsfjarðarganga 2. október næstkomandi er búist við
miklu fjölmenni hingað norður,  og hefur því
verið ákveðið að hafa Þjóðlagasetrið opið á laugardaginn frá 16.00?18.00
og á sunnudag frá 11.00?14.00.

Þar er ýmislegt markvert að sjá.

Þjóðlagasetrið.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is