Þjóðlagahátíðin 2017


Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2017 hefst í dag kl. 17.00 með tónlistarflutningi í lýsistanknum gamla milli Bátahússins og Gránu. Hún er nú haldin í 18. sinn. Sjá nánar hér.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Fylgja: Viðtal úr Morgunblaðinu 3. júlí 2017.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is