Þjóðlagahátíðin 2019 að hefjast

Eyjólfur Eyjólfsson - Þjóðlagasetrið - Siglufjörður - Bjarni Þorsteinsson

Í kvöld hefst Þjóðlagahátíðin 2019 með tónleikum í Siglufjarðarkirkju. Af þessu tilefni var umsjónarmaður Þjóðlagasetursins, Eyjólfur Eyjólfsson, í viðtali í Föstudagsþættinum á N4 í síðustu viku.

Mynd: Skjáskot úr umræddum þætti.
Texti: Sigurður Ægisson │ sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is