Þjóðlagahátíðin 15 ára


„Þjóðlagahátíðin á Siglufirði er 15 ára í ár, en hún var fyrst haldin árið 2000 fyrir tilstuðlan Félags um Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði, Reykjavíkur, menningarborgar Evrópu árið 2000 og Siglufjarðarkaupstaðar. Hátíðin er skipulögð í nafni Félags um Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar, en samstarfsaðilar á Siglufirði eru Síldarminjasafnið og Siglufjarðarkirkja.“

Héðinsfjörður.is greinir frá þessu.

Hátíðin í ár, sem verður 1.-5. júlí í sumar, ber yfirskriftina Fagurt syngur svanurinn.

Sjá nánar hér.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: Héðinsfjörður.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is