Theódór Júlíusson í Cannes í Frakklandi


Á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi var í dag heimsfrumsýning á Eldfjallinu, bíómynd Rúnars Rúnarssonar. Er þetta jafnframt fyrsta íslenska myndin sem þangað kemst í áratugi en úrslit verða kunngerð í lok næstu viku. Burðarhlutverkið er sem kunnugt er í höndum Siglfirðingsins góðkunna, Theódórs Júlíussonar.

Sjá nánar í umfjöllun Mbl.is hér.

Mynd: Mbl.is / Halldór Kolbeins

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is