Theódór besti leikarinn


?Theódór Júlíusson var í nótt útnefndur
besti leikarinn á 35. kvikmyndahátíðinni í Sao Paulo fyrir leik sinn í
Eldfjalli, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar. Þetta er í annað sinn sem hann er
verðlaunaður sérstaklega fyrir leik sinn í myndinni en áður hafði
kvikmyndahátíð Evrasíu í Kazakhstan veitt honum verðlaun,? sagði á Mbl.is fyrr í dag.

Sjá líka hér.

Sumsé enn ein skrautfjöðrin í hatt Siglfirðingsins.

Glæsilegt!

Theódór Júlíusson í hlutverki sínu í kvikmyndi Eldfjalli.


Mynd: Fengin af Netinu.

Texti: Mbl.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is