Þá er komið að því


Þrettándagleði Kiwanisklúbbsins Skjaldar verður haldin á morgun,
laugardaginn 15. janúar, og flugeldasala Stráka verður opin af því
tilefni frá kl. 13.00-16.00, í Þormóðsbúð.

Blysför verður frá
Ráðhústorgi kl. 17.00 inn að Vesturtanga, brenna og flugeldasýning kl.
17.20 og grímuball í Allanum að þessu loknu.

Kveikt verður í þessum bálkesti kl. 17.20 á morgun.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is