Tengdasonur Siglufjarðar bestur


?Ólaf­ur Andrés Guðmunds­son leikmaður sænska hand­knatt­leiksliðsins Kristianstad er besti leikmaður­inn í sænsku úr­vals­deild­inni að mati hand­bolta­sér­fræðinga sænska blaðsins Aft­on­bla­det en það eru þeir Joh­an Flinck og Kent-Harry And­ers­son.? Þetta gaf að lesa á Mbl.is í fyrradag.

Og ennfremur:

?Ólaf­ur yf­ir­gef­ur Kristianstad eft­ir tíma­bilið en sem kunn­ugt er hef­ur landsliðsmaður­inn samið við þýska liðið Hanno­ver-Burgdorf til tveggja ára. Ólaf­ur verður í eld­lín­unni með liði sínu annað kvöld en þá mæt­ir það Lugi í fjórðu viður­eign liðanna í undanúr­slit­un­um en Lugi hef­ur bet­ur, 2:1.?

Sjá hér.

Ólafur er sem kunnugt er einn
af tengdasonum Siglufjarðar. Kona hans er Tinna Mark Duffield. Foreldrar
hennar eru Mundína Valdís Bjarnadóttir og Anton Mark Duffield.

Ólafur Andrés Guðmundsson.

Mynd: HSÍ.

Texti: Mbl.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is