Tagged Veðurstofa Íslands

Rigndi mest á Siglufirði

Veðurstofan hefur birt kort með upplýsingum um úrkomu frá kl. 9 í gærmorgun til kl. 9 í morgun. Langhæsta talan er á Siglufirði, 74,3 millimetrar. Þetta er eini staðurinn á landinu þar sem úrkoman var meiri en 50 millimetrar á sólarhring. Fyrir tveimur vikum, 10.-11. september, rigndi heldur meira á Siglufirði. Úrkoman mældist þá 94,7…

Flygildi yfir Hafnarfjalli

Gestur Hansson, snjóaeftirlitsmaður Veðurstofu Íslands, tók þátt í áhugaverðu verkefni á dögunum, sem fólst í að flytja menn og tæknibúnað frá EFLU verkfræðistofu upp í Skarðsdal, þaðan sem vel tækjum búnu flygildi var skotið á loft í átt að Hafnarfjalli í því skyni að taka myndir af snjóalögunum þar í efra, til að komast að…

Allt á hreyfingu

Mikið hefur fennt á norðanverðu landinu undanfarna sólarhringa og hefur Siglufjarðarvegur t.a.m. verið lokaður vegna snjóflóða. „Ég held að það hafi skapast nákvæmlega sama ástand núna og í ágúst í fyrra í rigningunni, þegar Hvanneyraráin fór úr böndum. Það er búin að vera gríðarleg ofankoma á tiltölulega litlu svæði yst á Tröllaskaga, með þessum afleiðingum sem…

Jeppagormar í þjónustu Veðurstofu Íslands

Snjóflóð eru þær náttúruhamfarir sem kostað hafa einna flest mannslíf á Íslandi, allt frá landnámi til okkar daga. Þau falla þegar yfirdráttur jarðar verður sterkari en samloðunarkraftur snjóþekjunnar. Eitt það mannskæðasta hér á landi varð árið 1613, að því er sagnir herma, þegar 50 manns fórust í Nesskriðum á aðfangadagskvöld á leið til jólamessu á…

Vilja færa snjóflóðaeftirlit til Fjallabyggðar

„Rekstraraðilar Skíðasvæðisins í Skarðsdal á Siglufirði hafa óskað eftir því að snjóflóðaeftirlit á skíðasvæðinu verði fært yfir til bæjarfélagsins og verði samþætt eftirliti fyrir þéttbýlið í Siglufirði, sem Veðurstofa Íslands sér um. Bæjarráð Fjallabyggðar hefur lagt áherslu á að lokið verði við aðgerðaráætlun um daglegt snjóflóðaeftirlit í samvinnu við Veðurstofu Íslands samkvæmt reglugerð.“ Héðinsfjörður.is greindi…

Ríplarnir sanna gildi sitt

Snjóflóð féll á Siglufirði í síðustu viku, sem stöðvaðist á varnargarði fyrir ofan bæinn. Hefði hann ekki verið þar, hefði flóðið líklega náð að efstu húsum í bænum. Flóðið féll líklegast þann 12. desember en varnargarðurinn er ofan Hávegar. Íbúar þar sem fréttastofa hefur rætt við urðu ekki varir við snjóflóðið að nokkru leyti og…

Leiðindaveður

Það er skollið á leiðindaveður hér nyrðra en ekki langvinnt þó, að því er lesa má á vef Veðurstofu Íslands. Þessa stundina eru 13 m/sek í Héðinsfirði  og 17-18 m/sek í Almenningum. Veðurspáin fyrir Strandir og Norðurland vestra er þessi: Norðaustan 13-20 með morgninum og snjókoma, fyrst vestantil en mun hægari og dálítil él seint…

Ofsaveður í kortunum

Búist er við suðaustan stormi (meðalvindur meiri en 20 m/s) eftir hádegi á morgun og sums staðar ofsaveðri (meðalvindur meiri en 28 m/s) annað kvöld. Þetta má lesa á vef Veðurstofu Íslands. Verði veðrið sem spáð er á morg­un og fram á mánu­dag eins slæmt og gert er ráð fyr­ir gæti það orðið svipað al­ræmdu…

Al­vörusnjó­koma í vænd­um

Veður­stof­an vill vekja at­hygli á að fyrsta al­vörusnjó­koma hausts­ins er í vænd­um. Spár gera ráð fyr­ir að vax­andi lægð verði yfir land­inu í dag. Á morgun þokast lægðin aust­ur fyr­ir land og fylg­ir köld norðanátt í kjöl­farið. Mbl.is greinir frá þessu. Sjá nánar þar. Mynd: Veðurstofa Íslands. Texti: Mbl.is / Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]