Tagged Tripadvisor.com

Sótti kokkinn til Marokkó

Hótel Siglunes er annað tveggja hótela á Siglufirði. Eigandi þess er Hálfdán Sveinsson. Nýlega hóf þar störf kokkur sem Hálfdán sótti til Marokkó, eftir að hafa kolfallið fyrir matseldinni hjá honum, á einum besta veitingastað landsins, þar sem hann þá vann. „Já, þetta var þannig, að í mars í fyrra fór ég ásamt eiginkonu minni…

Hástökkvarinn á Íslandslista Tripadvisor

Sigló Hótel er í þriðja sæti á listanum yfir bestu hótelin á Íslandi í dag hjá notendum TripAdvisor. Þetta má lesa á vefsíðunni Túristi.is. „Í sumar birti Túristi upptalningu yfir þau 10 íslensku hótel sem þá voru efst á blaði hjá Tripadvisor og sjö þeirra eru þar enn. Íbúðahótelin Black Pearl og Reykjavík Residence Hotel…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]