Tagged Tónskóli Fjallabyggðar

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

„Frá því í byrjun árs 2014 hafa sveitarfélögin Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð verið í samstarfi er lýtur að því að hafa einn skólastjóra yfir tónlistarskólum sveitarfélaganna. Það samstarf hefur gengið ágætlega. Í samningi sem var gerður um þetta samstarf var ákvæði þar sem lýst var yfir vilja til frekara samstarfs og jafnvel yrði skrefið stigið til…

Norska sjómannaheimilið lagað

Þessa dagana er verið að dytta að þaki Norska sjómannaheimilisins að Aðalgötu 27, sem nú hýsir Fiskbúð Siglufjarðar og Tónskóla Fjallabyggðar. Að sögn Ármanns Viðars Sigurðssonar deildarstjóri tæknideildar Fjallabyggðar var töluvert af flísum eða steinskífum þar brotið. Verið var að rífa sambærilegt þak á Akureyri og fékk sveitarfélagið þær steinskífur gefins frá eiganda þess húss….

Vortónleikar tónskólans

Vortónleikar Tónskóla Fjallabyggðar voru haldnir í Skálarhlíð fyrr í dag, kl. 14.30, og verða í Siglufjarðarkirkju kl. 17.00, og á morgun, 19. maí, á Hornbrekku kl. 14.30 og í Tjarnarborg, kl. 17.00. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu. Mynd og texti: Aðsent.

Sameiginlegir tónleikar

Sameiginlegir tónleikar þriggja tónskóla verða haldnir í Tjarnarborg í Ólafsfirði á morgun, 11. maí, og hefjast þeir kl. 18.00. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu. Mynd og texti: Aðsent.

Nótan

Uppskeruhátíð Tónskóla Fjallabyggðar verður haldin í Tjarnarborg í Ólafsfirði á fimmtudaginn kemur, 3. mars, kl. 17.00. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu. Mynd og texti: Aðsent.

Liesbeth Spits með píanótónleika

Í dag heldur Liesbeth Spits píanótónleika í Tónskólanum á Siglufirði og hefjast þeir kl. 16.00. Á dagskránni eru klassísk verk, m.a. eftir Beethoven og Debussy. Liesbeth er gestkomandi á Siglufirði, hún býr í Utrecht í Hollandi. Forsíðumynd: Fengin af Netinu. Auglýsing og texti: Aðsent.

Aðventuhátíð í dag kl. 17.00

Aðventuhátíðinni, sem frestað var 29. nóvember sökum óhagstæðs veðurfars og ófærðar, verður í Siglufjarðarkirkju í dag, hefst nánar tiltekið kl. 17.00. Þar munu koma fram nemendur Tónskóla Fjallabyggðar, Karlakórinn í Fjallabyggð ásamt hljómsveit og Kirkjukór Siglufjarðar, auk þess sem tvö af fermingarbörnum vetrarins munu lesa Jólaguðspjallið. Hugleiðingu Önnu Huldu Júlíusdóttur, djáknanema, sem ekki átti heimangengt,…

Jólatónleikar

Jólatónleikar Tónskóla Fjallabyggðar verða í Tjarnarborg í dag kl. 18.00 og í Siglufjarðarkirkju á morgun kl. 18.00. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu. Mynd: Fengin af Netinu. Texti og auglýsing: Aðsent.

Kirkjuskóli og aðventuhátíð

Barnastarf Siglufjarðarkirkju verður á sínum stað í fyrramálið á 1. sunnudegi í aðventu, kl. 11.15, og nú verða málaðar piparkökur í safnaðarheimilinu eftir að hefðbundinni samveru niðri í kirkju lýkur. Aðventuhátíð hefst svo kl. 20.00. Þar munu koma fram nemendur Tónskóla Fjallabyggðar, Karlakórinn í Fjallabyggð ásamt hljómsveit og Kirkjukór Siglufjarðar, auk þess sem tvö af…

Tónleikar á Siglufirði

Tónskóli Fjallabyggðar verður með tónleika í sal skólans á Siglufirði á miðvikudaginn kemur, 18. nóvember, og hefjast þeir klukkan 18.00. Þar koma fram nemendur skólans með fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Mynd og texti: Aðsent.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]