Tagged Þýskaland

Snjóblinda seld til þrettán landa

Siglfirska spennusagan Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson rithöfund og lögfræðing hefur nú verið seld til þrettán landa, Armeníu, Ástralíu, Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Ítalíu, Japans, Kanada, Marokkó, Póllands, Suður-Kóreu, Tyrklands og Þýskalands. Bókin hefur alls staðar fengið mjög góða dóma og verið á metsölulistum í Frakklandi í sumar. Þá hefur Náttblinda verið seld til átta landa og…

Braut niður karlaveldið

Halla Haraldsdóttir, gler- og myndlistarkona, var ekki há í loftinu þegar hún tók ástfóstri við listagyðjuna og hefur ótrauð fylgt henni síðan, þótt oft hafi á móti blásið. Það var aldrei á döfinni að gefast upp. Það var ekki í boði. Listaverk eftir hana er nú að finna um allt land og allan heim, þar…

Ferðamannastraumur – flóttamannastraumur

Anita Elefsen, starfsmaður Síldarminjasafnsins, hefur tvo undanfarna daga setið alþjóðlega ráðstefnu í Hamborg í Þýskalandi til að kynna Siglufjarðarhöfn gagnvart erlendum skemmtiferðaskipum. Hér heima gerðist það hins vegar í dag (föstudag) að tuttugu  þúsundasti gesturinn á þessu ári kom á safnið. Af því tilefni sendi Örlygur safnstjóri Anítu boð: Langþráðu markmiði náð! Og Aníta svarar:…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]