Tagged Þormóðseyri

Siglfirsk verk á uppboði

Á listmunauppboði hjá Gallerí Fold í síðustu viku voru seld tvö verk sem tengjast Siglufirði, gamalt málverk og líkan af skipi. Málverkið var eftir Sigríði Sigurðardóttur listmálara (f. 1904, d. 1971) en hún var um tíma eiginkona hins þekkta teiknara Tryggva Magnússonar. Þetta verk er 30×42 sentimetrar og var selt á 27.500 krónur. Margt bendir…

Úr kirkjuturni á Siglufirði

Egill Helgason er staddur á Siglufirði vegna þáttagerðar, sem nánar verður frá greint síðar. Á miðvikudag birti hann eftirfarandi pistil á heimasíðu sinni: „Ég fékk að klöngrast upp í kirkjuturninn á Siglufirði í gær – í mikilli sumarblíðu. Það er ekki alveg auðvelt fyrir mann af minni stærð, það er upp þrönga stiga og op…

Vorið er komið

Vorið er komið samkvæmt misseristalinu okkar gamla, því einmánuður hófst í dag. Tjaldurinn sást hér innfjarðar 17. mars og þremur dögum síðar, um kvöld, flugu átta álftir yfir Eyrina úr norðri með hátíðlegu kvaki, að sögn Örlygs Kristfinnssonar. Tvær þeirra ílentust, eins og meðfylgjandi ljósmynd, sem tekin var í gær, ber með sér. Þær voru…

Fyrir 80 árum

Aðfaranótt fyrsta vetrardags, 27. október [1934], gekk mikið sjávarflóð og brim meðfram öllu Norðurlandi og olli miklu tjóni. Einna mest tjón varð á Siglufirði. „Sjávarflóðið var svo mikið að flæddi yfir nærri því alla eyrina. Gekk sjórinn inn í fjölda húsa svo fólk varð að flýja heimili sín í dauðans ofboði,“ segir í Morgunblaðinu 28….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]