Tagged Þjóðlagahátíð

Kveðið úr kirkjuturni

Í sumar mátti heyra undarlegan sönglanda hljóma úr turni Siglufjarðarkirkju og berast yfir miðbæinn tvisvar á dag enda vakti það furðu heimafólks jafnt sem ferðamanna. Það upplýstist um síðir að um „listrænan gjörning“ var að ræða, ætluðum gestum Þjóðlagahátíðar í júlíbyrjun. Gústaf Daníelsson kvað þar gegnum hátalarakerfi gamla stemmu um ellina; þegar fátt annað væri…

Þjóðlagahátíðin hafin

Þjóðlagahátíðin 2016 á Siglufirði hófst í dag og mun standa til 10. júlí. Af því tilefni var í gær heilsíðuumfjöllun í Morgunblaðinu, sem nálgast má hér fyrir neðan. Mynd: Aðsend. Fylgja: Úr Morgunblaði gærdagsins. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

Þjóðlagahátíðin 15 ára

„Þjóðlagahátíðin á Siglufirði er 15 ára í ár, en hún var fyrst haldin árið 2000 fyrir tilstuðlan Félags um Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði, Reykjavíkur, menningarborgar Evrópu árið 2000 og Siglufjarðarkaupstaðar. Hátíðin er skipulögð í nafni Félags um Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar, en samstarfsaðilar á Siglufirði eru Síldarminjasafnið og Siglufjarðarkirkja.“ Héðinsfjörður.is greinir frá þessu….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]