Tagged Theódór Júlíusson

Siglfirðingar með Edduna

Eddan, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, voru afhent í gærkvöldi. Tveir Siglfirðingar voru í hópi þeirra sem fengu verðlaun í ár. Leikari í aukahlutverki var valinn Theodór Júlíusson (Hrútar) og Kristín Júlla Kristjánsdóttir, förðunar- og leikgervahönnuður, hlaut Edduna fyrir gervi (Hrútar), eins og í fyrra (Vonarstræti). Ekki þarf að kynna Theodór Júlíusson nánar, en fyrir þau…

Bestu erlendu leikararnir

Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson hlutu í kvöld, á kvikmyndahátíðinni í Palm Springs í Kaliforníu, verðlaun fyrir besta leik í erlendri kvikmynd. Í rökstuðningi dómnefndarinnar segir að verðlaunin falli þeim í skaut „vegna myrks kómísks mikilvægis og tilfinningar fyrir sameiginlegri fortíð sem knúði frammistöðu þeirra, ásamt hinni tignarlegu leið sem þeir leiddu persónur sínar frá…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is