Tagged Super Troll Ski Race

Skíðað frá toppi og niður að sjó

„Fjallaskíðun hefur verið að ryðja sér til rúms sem spennandi kostur í fjallamennsku Íslendinga. Á Siglufirði hefur skíðaíþróttin ávallt verið fyrirferðarmikil, en þar eru afbragðs aðstæður fyrir fjallaskíðafólk. Í fyrra var haldið sérstakt fjallaskíðamót á vegum Skíðafélags Siglufjarðar, Skíðaborgar, og verður leikurinn endurtekinn í ár.“ Þetta má lesa í Fréttatímanum í dag, á bls. 36….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]