Tagged Strákagöng

Siglufjarðargöng

„Þing­menn Norðaust­ur­kjör­dæm­is hafa lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu þess efn­is að Alþingi feli inn­an­rík­is­ráðherra „að hefja vinnu við nauðsyn­leg­ar rann­sókn­ir og frum­hönn­un á jarð­göng­um milli Siglu­fjarðar og Fljóta.“ Ráðherra skili þing­inu skýrslu með niður­stöðum rann­sókna fyr­ir árs­lok 2018. „Með stór­auk­inni um­ferð um Siglu­fjörð með til­komu Héðins­fjarðarganga og sí­felldu jarðsigi á Siglu­fjarðar­vegi um Al­menn­inga og mjög tíðum aur-…

Umferðartafir í Strákagöngum

Vegna vinnu við endurbætur á rafkerfi í Strákagöngum má búast við umferðartöfum þar á virkum dögum frá klukkan 08.00 til 18.00 til föstudagsins 29. janúar. Vegfarendur eru beðnir að sýna tillitssemi og virða hraðatakmarkanir. Þetta má lesa á heimasíðu Vegagerðarinnar. Mynd: Sigurður Ægisson | [email protected] Texti: Vegagerdin.is / Sigurður Ægisson | [email protected]

Margra mánaða regn á einum degi

Nú virðist hafa dregið verulega úr úrkomunni á Siglufirði. Mest rigndi kl. 10.00-12.00 í gær, 22,7 mm. Úrkoman milli kl. 11.00 og 12,00 11,6 mm á einni klukkustund, samsvarar 278 mm sólarhringsúrkomu. Það er nálægt Íslandsmetinu frá Kvískerjum, 293 mm, sem mun vera met við Norður-Atlantshaf. Frá kl. 09.00 í gærmorgun til kl. 09.00 í…

4ra ganga mótið

Um síðustu helgi, 17.-19. júlí, fór fram 4ra ganga mótið svokallað, þar sem hjólað var um 85-90 km leið um fern jarðgöng og fjóra þéttbýliskjarna frá Siglufirði til Akureyrar. Úrslit má sjá hér. Myndir hér. Mynd: Mikael Sigurðsson. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

Snjóflóð féll við Strákagöng

„Snjóflóð féll Siglufjarðarmegin við Strákagöng í gærkvöldi og lokaði veginum. Enginn var þar á ferð þegar flóðið féll, en skömmu síðar bar þar að bíla, sem voru að koma úr Skagafirði, og selfluttu björgunarsveitarmenn fólkið úr þeim yfir flóðið, en vegurinn verður ekki ruddur fyrr en búið verður að kanna aðstæður nánar. Mikil snjóflóðahætta er…

47 ár frá vígslu Strákaganga

Í dag eru 47 ár frá vígslu Strákaganga. Af því tilefni er fróðlegt að rifja upp nokkur atriði varðandi jarðgöng milli Siglufjarðar og nágrannabyggða. „Að fá akveg alla leið framan úr Stíflubotni og til Siglufjarðar er markið sem báðar sveitirnar þurfa að stefna að – ef staðhættir á nokkurn mögulegan hátt leyfa það – á…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]