Tagged Stóra upplestrarkeppnin

Birna sigraði

Í gær, miðvikudaginn 2. mars, fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, þar sem tveir nemendur úr Árskógarskóla, þrír úr Grunnskóla Fjallabyggðar og fjórir úr Dalvíkurskóla öttu kappi. Fulltrúar Grunnskóla Fjallabyggðar voru Birna Björk Heimisdóttir, Eyjólfur Svavar Sverrisson og Tinna Elísa Guðmundsdóttir. Leikar fóru þannig að Birna Björk Heimisdóttir…

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Í gærkvöldi fór fram í grunnskólahúsnæðinu við Tjarnarstíg í Ólafsfirði undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar. Alls tóku 13 nemendur í 7. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar þátt og stóðu sig allir frábærlega. Þrír fulltrúar skólans voru að lokum valdir til að taka þátt í lokakeppninni sem fer fram í Bergi á Dalvík miðvikudaginn 2. mars næstkomandi. Sjá nánar hér…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is