Tagged Sparisjóður Siglufjarðar

Súkkulaðikaffihús Fríðu

Handgerðir bjórkonfektmolar, gráðaostakonfektmolar, rúgbrauðskonfektmolar, sítrónukonfektmolar. Allir úr úrvalssúkkulaði, belgísku. Þetta hljómar dálítið framandi, virðist eiga við eitthvað sem eingöngu mætti rekast á í einhverju útlandinu, en er þó til sölu í nýju kaffihúsi á Siglufirði, í eigu listamannsins Fríðu Bjarkar Gylfadóttur. Það var formlega opnað 25. júní síðastliðinn og ber einfaldlega heitið frida. Viðtökurnar hafa…

In memoriam

Mikilli sögu lauk á dögunum þegar Arion banki yfirtók Sparisjóð Siglufjarðar. Hann var formlega stofnaður 1. janúar árið 1873 og var elsta starfandi peningastofnun á Íslandi þegar yfir lauk. Hvernig þetta nákvæmlega gekk fyrir sig á sínum tíma er ekki með öllu vitað, en ljóst að Snorri Pálsson (1840-1883) faktor, sem kallaður hefur verið afi…

Sameining heimiluð

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað sameiningu AFL sparisjóðs og Arion banka. Vísir.is greindi frá þessu fyrr í dag. Snemma í morgun var hins vegar frétt á DV.is um að Sparifélagið ætlaði að bjóða í AFL sparisjóð og annar hópur til. Sjá nánar þar. Og hér. Mynd: Fengin af Netinu. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Hönd í hönd

Þann 21. mars er alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti. Af því tilefni eru um alla Evrópu haldnir viðburðir tengdir fjölbreytileika undir yfirskriftinni „Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti“. Síðustu ár hefur Mannréttindaskrifstofa Íslands staðið að margvíslegum viðburðum í samstarfi við ýmsa hópa ungs fólks á Íslandi. Í ár leitaði Mannréttindaskrifstofan til grunnskóla um að vinna saman að táknrænu verkefni….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is