Tagged snjómokstur

Leiðrétting vegna snjómoksturs

„Jöfnunarsjóður sveitarfélaga hefur endurreiknað „útgjaldajöfnunarframlag vegna snjómoksturs í þéttbýli“ fyrir árin 2007 til 2014. Framlag til Fjallabyggðar hækkar um 44,9 milljónir króna vegna þessarar leiðréttingar. Til þess að setja þessa upphæð í samhengi þá gerir fjárhagsáætlun Fjallabyggðar fyrir árið 2015 ráð fyrir 51 milljón króna til umhverfismála í sveitarfélaginu.“ Héðinsfjörður.is greinir frá. Mynd: Úr safni….

Bærinn hreinsaður

Það hefur verið nóg að gera hjá þeim sem reglulega losa okkur við snjóhrauka hér og þar um bæinn og er aðdáunarvert að sjá hversu faglega er að öllu staðið. Meðfylgjandi ljósmynd var tekin efst á Túngötunni á fjórða tímanum í dag og voru moksturtækin reyndar þrjú að störfum, eitt nokkru ofar, en öll í…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]