Tagged snjókoma

Leiðindaveður

Það er skollið á leiðindaveður hér nyrðra en ekki langvinnt þó, að því er lesa má á vef Veðurstofu Íslands. Þessa stundina eru 13 m/sek í Héðinsfirði  og 17-18 m/sek í Almenningum. Veðurspáin fyrir Strandir og Norðurland vestra er þessi: Norðaustan 13-20 með morgninum og snjókoma, fyrst vestantil en mun hægari og dálítil él seint…

Fyrsti alvöru snjórinn

Það tók að snjóa hér nyrðra í gærkvöldi, eins og víðar á landinu, mörgum eflaust til ómældrar gleði, hélt áfram fyrir alvöru í nótt og í dag hefur verið nær samfelld ofankoma, en þó logn. Veðurspáin fyrir Strandir og Norðurland vestra næsta sólarhringinn er þessi: Hæg sunnanátt og úrkomulítið. Norðan 3-8 m/s og él eftir…

Al­vörusnjó­koma í vænd­um

Veður­stof­an vill vekja at­hygli á að fyrsta al­vörusnjó­koma hausts­ins er í vænd­um. Spár gera ráð fyr­ir að vax­andi lægð verði yfir land­inu í dag. Á morgun þokast lægðin aust­ur fyr­ir land og fylg­ir köld norðanátt í kjöl­farið. Mbl.is greinir frá þessu. Sjá nánar þar. Mynd: Veðurstofa Íslands. Texti: Mbl.is / Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]