Tagged snjóflóð

Snjóflóð féll við Strákagöng

„Snjóflóð féll Siglufjarðarmegin við Strákagöng í gærkvöldi og lokaði veginum. Enginn var þar á ferð þegar flóðið féll, en skömmu síðar bar þar að bíla, sem voru að koma úr Skagafirði, og selfluttu björgunarsveitarmenn fólkið úr þeim yfir flóðið, en vegurinn verður ekki ruddur fyrr en búið verður að kanna aðstæður nánar. Mikil snjóflóðahætta er…

Jeppagormar í þjónustu Veðurstofu Íslands

Snjóflóð eru þær náttúruhamfarir sem kostað hafa einna flest mannslíf á Íslandi, allt frá landnámi til okkar daga. Þau falla þegar yfirdráttur jarðar verður sterkari en samloðunarkraftur snjóþekjunnar. Eitt það mannskæðasta hér á landi varð árið 1613, að því er sagnir herma, þegar 50 manns fórust í Nesskriðum á aðfangadagskvöld á leið til jólamessu á…

Ríplarnir sanna gildi sitt

Snjóflóð féll á Siglufirði í síðustu viku, sem stöðvaðist á varnargarði fyrir ofan bæinn. Hefði hann ekki verið þar, hefði flóðið líklega náð að efstu húsum í bænum. Flóðið féll líklegast þann 12. desember en varnargarðurinn er ofan Hávegar. Íbúar þar sem fréttastofa hefur rætt við urðu ekki varir við snjóflóðið að nokkru leyti og…

Ólafsfjarðarvegur hefur lokast 88 sinnum á 10 árum

„Ólafsfjarðarvegur er fjölfarinn og snjóflóð úr Ólafsfjarðarmúla skapa þar jafnan mikla hættu. Á tíu ára tímabili hefur vegurinn lokast 88 sinnum vegna snjóflóða. Mun fleiri flóð hafa þó fallið þar án þess að loka veginum. Vegagerðin undirbýr nú kaup á sjálfvirkum búnaði til að að mæla snjódýpt og ástand snjóalaga við veginn um Ólafsfjarðarmúla en…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]