Tagged Snjóblinda

Snjóblinda seld til þrettán landa

Siglfirska spennusagan Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson rithöfund og lögfræðing hefur nú verið seld til þrettán landa, Armeníu, Ástralíu, Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Ítalíu, Japans, Kanada, Marokkó, Póllands, Suður-Kóreu, Tyrklands og Þýskalands. Bókin hefur alls staðar fengið mjög góða dóma og verið á metsölulistum í Frakklandi í sumar. Þá hefur Náttblinda verið seld til átta landa og…

Ein af sumarbókunum í ár

Stærsta bókabúðakeðja Frakklands, Fnac, hefur valið Snjóblindu sem eina af sumarbókunum í ár, og hér má sjá uppstillingu úr tveimur Fnac bókabúðum í dag, nálægt Champs-Élysées og í Montparnasse. Snjóblinda er enn á lista yfir mest seldu bækur Frakklands, nú í 42. sæti, og var nýlega endurprentuð í annað sinn. Myndir: Aðsendar. Texti: Sigurður Ægisson…

Siglufjörður í frönskum blöðum

Siglufjörður er til umræðu í þekktustu blöðum Frakklands þessa dagana, eftir komu franskra blaðamanna hingað í byrjun maí til að kynna sér sögu­slóðir Siglu­fjarðars­yrpu Ragn­ars Jónas­son­ar. Þeir voru frá Elle, Le Fig­aro og Par­is Match og heimsóttu m.a. hús ömmu og afa Ragn­ars, sem er fyr­ir­mynd­in að heim­ili aðal­per­sónu Siglu­fjarðars­yrp­unn­ar. Snjó­blinda kom út í Frakklandi 12….

Snjóblinda verður SNJÓR

„Um þess­ar mund­ir eru stadd­ir hér á landi blaðamenn Le Fig­aro, Elle og Par­is Match, en þeir eru að kynna sér sögu­slóðir Siglu­fjarðars­yrpu Ragn­ars Jónas­son­ar. Snjó­blinda kem­ur út í Frakklandi 12. maí næst­kom­andi en þýðand­inn hef­ur ákveðið að tit­ill henn­ar verði SNJÓR. Fyrsta upp­lag hef­ur verið stækkað úr 15.000 ein­tök­um í 21.000 ein­tök, en heim­sókn…

Guardian lofar Náttblindu

Á Facebook-síðu bókaútgáfunnar Veraldar segir: „Guardian eys Ragnar Jónasson lofi fyrir Náttblindu, segir að sé meðal bestu glæpasagna sem komið hafi út að undanförnu í Bretlandi og talar um „snilldarlegar sjónhverfingar“. Náttblinda standist fyllilega þær væntingar sem menn hafi gert til Ragnars eftir Snjóblindu.“ Mynd: Klippa úr Scan Magazine. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

Snjóblinda endurútgefin

Snjóblinda, fyrsta bókin í Siglufjarðarsyrpu Ragnars Jónassonar, hefur verið uppseld og ófáanleg á Íslandi um langt skeið, en kom í gær út í endurútgáfu, í tilefni af velgengni bókarinnar ytra. Á undanförnum mánuðum hefur Snjóblinda farið sannkallaða sigurför um heiminn. Bókin kom út í Bretlandi vorið 2015 og náði efsta sæti metsölulista Amazon þar í…

Ragnar lofaður í The Times

„Breskir aðdáendur norrænna glæpasagna þekkja tvo frábæra íslenska rithöfunda, Arnald Indriðason og Yrsu Sigurðardóttur. Hér kemur sá þriðji: Ragnar Jónasson,“ segir í grein The Times um nýjar glæpasögur um síðustu helgi. Blaðið fjallar um fimm nýútkomna krimma og fylgir greininni mynd – frá Siglufirði. „Í Náttblindu sýnir Ragnar fram á að hin líflega Reykjavík hefur…

Ískalt á Siglufirði, segir Scan

Enska tímaritið Scan fjallar í janúarheftinu um Siglufjaðarbækur Ragnars Jónassonar með fyrirsögninni „Ice cold in Siglufjörður“. Tvær bókanna eru nú komnar út í Bretlandi, Snjóblinda og Náttblinda, og þrjár aðrar væntanlegar á næstu misserum. Þá hefur rafbók komið út í Ástralíu. Bækur Ragnars hafa auk þess verið þýddar á þýsku og pólsku og samið hefur…

Besta leiðin til að byrja árið

„Til að hefja árið er engin leið betri en að lesa Náttblindu eftir Ragnar Jónasson,“ segir breska blaðið Sunday Express í dag. Íslenskt sögusviðið geri ekki aðeins breska veturinn bærilegan „heldur hafa bækur Ragnars blásið nýju lífi í norrænu glæpasöguna.“ Þetta kemur fram í yfirlitsgrein blaðsins yfir bestu bækur ársins 2016 í Bretlandi. Þess má…

Þrjár bækur Ragnars til Frakklands

Þrjár bækur í Siglufjarðarsyrpu Ragnars Jónassonar hafa verið seldar til forlags á vegum franska útgáfurisans La Martinère. Um er að ræða Snjóblindu, fyrstu bókina í syrpunni sem farið hefur á topp metsölulista í Bretlandi og Ástralíu, Náttblindu, sem væntanleg er í breskri úgáfu fyrir jólin, sem og einn titil í viðbót úr sömu syrpu. Undir…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]