Tagged Slökkvilið Siglufjarðar

Hundrað ára varðstaða

„Miðvikudaginn 1. júlí voru eitt hundrað ár liðin síðan slökkvilið Siglufjarðar var stofnað. Siðan þá hefur ótalinn fjöldi vöskustu manna samfélagsins ætíð verið viðbúinn því að bruna fyrirvaralaust af stað á næsta brunastað hvar eða hvenær sem hann varð eða verður. Menn með þrautþjálfaða viðbragðs- og aðgerðaáætlun um að veita þá þjónustu sem fæstir vilja…

Lögreglusamþykktin 1915

Í dag, 1. júlí, eru 100 ár síðan fyrsta lögreglusamþykktin fyrir Siglufjörð tók gildi, 1915. Þar var að finna ákvæði um að koma skyldi upp slökkviliði, sem gert var þá um haustið. Þetta er afar forvitnileg lesning. Hér eru nokkur dæmi: Ekki mátti fljúgast á á almannafæri (2. gr.). Bannað var að renna sér á…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is