Tagged Slippurinn

Grjótkrabbi finnst í Siglufirði

Þrír ungir veiðigarpar – Mikael Sigurðsson, 12 ára, og Júlíus og Tryggvi Þorvaldssynir, 13 ára – náðu grjótkrabba í gildru 18. júlí síðastliðinn við Óskarsbryggju í Siglufirði, rétt innan við Öldubrjót. Þetta væri ekki í frásögur færandi nema fyrir það að grjótkrabba varð fyrst vart við Íslandsstrendur árið 2006 en þá fannst hann í Hvalfirði….

Námskeið í Gamla Slippnum

„Námskeið í viðgerð gamalla trébáta fer fram í Gamla Slippnum þessa dagana, 11.–15. apríl, á vegum Síldarminjasafnsins. Kennari er Hafliði Aðalsteinsson, bátasmiður. Nemendur eru fimm og eru tveir þeirra úr Tækniskólanum í Hafnarfirði. Um er að ræða 75 kennslustundir með fyrirlestrum og verklegum hætti þar sem nemendur taka þátt í viðgerð á Gunnhildi ÓF 18,…

Menningarlæsi á Siglufirði

Um 130 nemendur í menningarlæsi í 1. bekk Menntaskólans á Akureyri fóru í gær í námsferð til Siglufjarðar ásamt sjö kennurum. Um er að ræða fimm bekki og fóru þeir hringferð um söfnin hér í bæ – Roaldsbrakka, Gránu, Bátahúsið og Slippinn – og nokkrir auk þess í Þjóðlagasetrið. Einnig var komið við í Siglufjarðarkirkju….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]