Tagged Síldardagar

Trilludagar, Síldardagar, Síldarævintýrið

„Helgina 23.-24. júlí verða haldnir Trilludagar á Siglufirði. Eitt og annað verður í boði þessa helgi og munu nokkrir trillueigendur og aðilar í ferðaþjónustu sem bjóða upp á sjóstöng gefa fólki kost á smá siglingu út fjörðinn og renna fyrir fisk. Boðið er upp á gönguferð, fjölskylduratleik í skógræktinni, tónleika og ýmislegt fleira.“ Þetta segir…

Síldardagar á fullu

Síldardagar hófust kl. 16.00 á fimmtudag í síðustu viku, 23. júlí, með lifandi viðburði á Ljóðasetrinu, og standa fram að Kertamessu í Siglufjarðarkirkju fimmtudagskvöldið 30. júlí næstkomandi, þegar Síldarævintýrið hefst formlega. Hefur verið mikið um dýrðir og verður áfram. Meðfylgjandi ljósmynd var tekin fyrr í dag þegar verið var að setja upp tjald Sirkuss Íslands…

Síldarævintýrið

Dagskrá Síldarævintýrisins 2015 fer að taka á sig endanlega mynd bráðum, en þangað til er birt hér eitt plakat með upplýsingum um nokkur þau sem koma fram. Mynd: Aðsend. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is