Tagged Síldarævintýrið á Siglufirði

Síldarævintýrið að hefjast

Síldardagar eru senn að baki, því með kertamessu í Siglufjarðarkirkju í kvöld kl. 20.00 hefst Síldarævintýrið formlega, eins og verið hefur undanfarinn áratug eða svo. Sóknarprestur mun leiða stundina en Þorvaldur Halldórsson sjá um tónlistarflutning. Í gær var í Morgunblaðinu viðtal við Kristin Reimarsson, framkvæmdastjóra hátíðarinnar. Það má lesa hér fyrir neðan. Mynd og texti:…

Engin áform um að hætta

„Gert er ráð fyrir því í fjárhagsáætlun Fjallabyggðar að halda hátíðina Síldarævintýri á Siglufirði þó ekki sé búið að ákveða hvernig það verði gert,“ segir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð. „Það eru engin áform um að hætta með þetta.“ Óvissa hefur ríkt um hvort og hvernig verður staðið að hátíðinni síðan stjórn félagsins sem…

Siglufjarðarpistill 19. mars 2016

Morgunblaðið birtir reglulega pistla fréttaritara sinna, í þætti sem nefnist Úr bæjarlífinu. Er þar reynt að bregða upp myndum úr heimabyggð og því sem fólk úti um land hefur verið og er að fást við hverju sinni. Þetta á að vera stutt og hnitmiðað og hefur undirritaður reynt að byrja hverju sinni þar sem frá…

Óvissa um Síldarævintýri

„Óvissa ríkir um framtíð hátíðarinnar Síldarævintýrið á Siglufirði sem haldin hefur verið ár hvert í aldarfjórðung. Siglufjarðarbær hélt lengst af utan um hátíðina en eftir sameiningu sveitarfélaga í Fjallabyggð hefur hátíðin verið í höndum sérstaks félags. Þau sem setið hafa í stjórn síðustu fimm árin ákváðu að hætta eftir síðustu hátíð en þrátt fyrir mikla…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is