Tagged Sigurður Hlöðvesson

Kveðið úr kirkjuturni

Í sumar mátti heyra undarlegan sönglanda hljóma úr turni Siglufjarðarkirkju og berast yfir miðbæinn tvisvar á dag enda vakti það furðu heimafólks jafnt sem ferðamanna. Það upplýstist um síðir að um „listrænan gjörning“ var að ræða, ætluðum gestum Þjóðlagahátíðar í júlíbyrjun. Gústaf Daníelsson kvað þar gegnum hátalarakerfi gamla stemmu um ellina; þegar fátt annað væri…

Umsjónarmann vantar

Umsjónarmann vantar við kirkjugarðana á Siglufirði. Starfið felst í umsjón með báðum kirkjugörðunum: Umsjón með slætti og þrifum yfir sumarið, umsjón með legstaðaskrá, úthlutun legstaða og grafartöku. Starfið er hlutastarf á ársgrundvelli en getur verið meira starf yfir sumarið. Umsóknarfrestur er til og með 1. maí næstkomandi. Umsóknum skal skilað til formanns sóknarnefndar, Sigurðar Hlöðvessonar,…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]