Tagged Siglufjarðarhöfn

Siglufjarðarpistill

Morgunblaðið birtir reglulega pistla fréttaritara sinna, í þætti sem nefnist Úr bæjarlífinu. Er þar reynt að bregða upp myndum úr heimabyggð og því sem fólk úti um land hefur verið og er að fást við hverju sinni. Þetta á að vera stutt og hnitmiðað og hefur undirritaður reynt að byrja hverju sinni þar sem frá…

Dýpkun Siglufjarðarhafnar lokið

„Fyrirtækið Hagtak hefur lokið við að dýpka Siglufjarðarhöfn, en vinna við verkið hófst í apríl. Fjarlægðir voru 3440 rúmmetrar af efni en upphaflega stóð til að taka 2500 rúmmetra. Viðbótin skýrist af viðbótarverki við innsiglingu í innri höfnina á Siglufirði.  Heildarkostnaður fyrir upphaflegu 2500 rúmmetrana voru tæpar 7 milljónir króna án virðisaukaskatts.“ Héðinsfjörður.is greinir frá…

Innri höfnin dýpkuð

Undanfarið hefur verið unnið að dýpkun innri hafnarinnar í Siglufirði. „Já, við erum komnir hingað fyrir tilstuðlan Selvíkur ehf. og höfum verið að dýpka í kringum nýja hótelið þannig að Steini Vigg gæti legið við það,“ segir Bergþór Jóhannsson, talsmaður hafnfirska fyrirtækisins sem um framkvæmdina sér. „Auk þess er búið að dýpka meðfram bryggjunni framan…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]