Tagged Sigló Hótel

Á sjóstöng um borð í Steina Vigg

Undanfarin sumur hefur Siglfirðingum og öðrum staðið til boða að fara í 2-2,5 klukkustunda langa siglingu út fjörðinn til að njóta einstaks útsýnisins eða þá að renna fyrir þorsk eða aðrar fisktegundir. Fleyið sem um ræðir er Steini Vigg SI 110, 29 tonna eikarbátur, smíðaður á Akureyri árið 1976. Skipstjóri er Pétur Bjarnason. Siglt er…

Strandblaksmót um verslunarmannahelgina

Strandblaksmót Sigló hótel fer fram laugardaginn 30. júlí. Tveir og tveir eru saman í liði og þátttökugjaldið er 5.000 á lið. Keppt verður í kvenna- og karlaflokki og verður deildarskipt. Hver deild verður kláruð áður en næsta deild byrjar. Glæsilegir vinningar eru fyrir efstu sætin ásamt happdrætti í lok mótsins þar sem allir þátttakendur geta…

Fundur um þjóðhags- og verðbólguspá Landsbankans

Landsbankinn efnir til fundar á Sigló Hótel, Snorragötu 3, í dag, miðvikudaginn 1. júní, kl. 17.30, um uppfærða þjóðhags- og verðbólguspá bankans til ársins 2018. Á fundinum verður einnig fjallað um lausafjárstýringu fyrirtækja, aflandskrónuútboð Seðlabankans, uppbyggingu á Siglufirði og fleira. Dagskrá fundarins er þessi: ·         Ari Skúlason, hagfræðingur á Hagfræðideild Landsbankans, fer yfir uppfærða þjóðhags-…

Paramót Sigló Hótels í blaki

Hið árlega Paramót Sigló Hótels í blaki fer fram á föstudaginn langa (25. mars) í íþróttahúsinu á Siglufirði. Mótið er haldið til styrktar Strandblaksvellinum á Siglufirði og er öllum opið en grunnreglurnar eru eftirfarandi: Pör þurfa að skrá sig til leiks (karl og kona eða kona og kona). Dregið verður í lið fyrir hverja hringu…

Til hamingju, Ísland

Björn Þorláksson fjölmiðlamaður fer lofsamlegum orðum um Sigló Hótel, eftir að hafa gist þar á dögunum ásamt eiginkonu sinni. Björn hefur m.a. numið hótelrekstur í Sviss og ætti því að vita hvað hann er að tala um. „Til hamingju Siglfirðingar – til hamingju Ísland. Þeir sem reistu og reka hótelið og hafa endurskapað heila töfraveröld….

Alsæll með útúrdúrinn

Hinn afar geðþekki Noel Santillan, 28 ára gamall, frá Perth Amboy í New Jersey í Bandaríkjunum, sem í gær og dag hefur verið eitt aðalumfjöllunarefni íslenskra fjölmiðla, vegna óvæntrar stefnu sem ferðalag hans tók, kveðst hafa allt frá árinu 2010 ætlað að sækja Ísland heim, hann hafi aldrei komið hingað áður, og loks þegar hann…

Hástökkvarinn á Íslandslista Tripadvisor

Sigló Hótel er í þriðja sæti á listanum yfir bestu hótelin á Íslandi í dag hjá notendum TripAdvisor. Þetta má lesa á vefsíðunni Túristi.is. „Í sumar birti Túristi upptalningu yfir þau 10 íslensku hótel sem þá voru efst á blaði hjá Tripadvisor og sjö þeirra eru þar enn. Íbúðahótelin Black Pearl og Reykjavík Residence Hotel…

Siglufjörður er tromp

„Nýja hótelið á Siglufirði er aðstandendum og yfirvöldum til sóma. Fellur alveg að mannvirkjum, sem fyrir eru í miðbænum. Lágreist eins og gömlu húsin, einfalt og látlaust eins og þau. Passar við skemmur og vinnslustöðvar. Allt önnur Ella en tilsvarandi hótel í Reykjavík, sem lýsa frati á umhverfi sitt. Siglufjörður er orðinn eitt mesta aðdráttarafl…

Sigló Hótel risið við bátadokkina

Sigló Hótel, með gistirými fyrir allt að 140 manns, er risið í gamla síldarbænum yst á Tröllaskaga, nánar tiltekið að Snorragötu 3. Það var formlega opnað 19. júlí síðastliðinn og er nýjasta skrautfjöðrin í hatt Róberts Guðfinnssonar athafnamanns, enda hið glæsilegasta í alla staði, og einn liður í mikilli uppbyggingu hans þar í firði, sem…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]