Tagged Segull 67

Styrktartónleikar í Segli 67

Gis Johannsson mun spila í Segli 67 í kvöld, 13. ágúst, frá kl. 21.00 til 22.30, einn með kassagítarinn, bæði sín eigin lög og einnig nokkur vel valin úr handraðanum. Gis er Dalvíkingur að uppruna en hefur verið búsettur í Bandaríkjunum í 25 ár. Fyrst starfaði hann í Los Angeles, en hljómsveit hans, Big City,…

Súkkulaðikaffihús Fríðu

Handgerðir bjórkonfektmolar, gráðaostakonfektmolar, rúgbrauðskonfektmolar, sítrónukonfektmolar. Allir úr úrvalssúkkulaði, belgísku. Þetta hljómar dálítið framandi, virðist eiga við eitthvað sem eingöngu mætti rekast á í einhverju útlandinu, en er þó til sölu í nýju kaffihúsi á Siglufirði, í eigu listamannsins Fríðu Bjarkar Gylfadóttur. Það var formlega opnað 25. júní síðastliðinn og ber einfaldlega heitið frida. Viðtökurnar hafa…

Nýtt brugghús á Siglufirði

Morgunblaðið og Vísir.is eru í dag með umfjöllun um nýtt brugghús sem er að rísa á Siglfirði, í kjölfar heimsóknar Jóns Ólafs Björgvinssonar þangað í vikunni og fréttar hans og mynda sem birtust á Sigló.is í gær. Sjá nánar hér. Mynd: Skjáskot af umræddri frétt á Sigló.is. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]