Tagged Sauðanes

Trausti mokar

Enda þótt Trausti Magnússon sé orðinn 97 ára slær hann ekki slöku við þegar moka þarf snjó frá húsinu, eins og sjá má á mynd Morgunblaðsins í dag. Trausti er Strandamaður, fæddur í Djúpuvík, og var vitavörður á Sauðanesi við Siglufjörð í þrjátíu ár. Trausti og Hulda Jónsdóttir, sem er 94 ára, búa við Austurbrún…

Margra mánaða regn á einum degi

Nú virðist hafa dregið verulega úr úrkomunni á Siglufirði. Mest rigndi kl. 10.00-12.00 í gær, 22,7 mm. Úrkoman milli kl. 11.00 og 12,00 11,6 mm á einni klukkustund, samsvarar 278 mm sólarhringsúrkomu. Það er nálægt Íslandsmetinu frá Kvískerjum, 293 mm, sem mun vera met við Norður-Atlantshaf. Frá kl. 09.00 í gærmorgun til kl. 09.00 í…

Sólmyrkvinn

Það var stórfenglegt að horfa á tunglið læðast fyrir sólina í morgun. Meðfylgjandi ljósmyndir voru teknar á Múlavegi, við Sauðanes. Sú fyrir ofan kl. 09.28 og hin kl. 09.44. Myndir og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]