Tagged Rvk. STUDIOS

Bæjarlífspistill

Morgunblaðið birtir reglulega pistla fréttaritara sinna, í þætti sem nefnist Úr bæjarlífinu. Er þar reynt að bregða upp myndum úr heimabyggð og því sem fólk úti um land hefur verið og er að fást við hverju sinni. Þetta á að vera stutt og hnitmiðað. Þann 4. janúar og 10. september 2011, 28. janúar, 21. júlí…

Eins og veðurguðir lesi handritið

„Í liðinni viku tóku kvikmyndagerðarmenn að safnast saman í snjóþungum Siglufirði og hófu þar tökur á Ófærð, viðamestu framhaldsþáttaröð sem gerð hefur verið hér á landi fyrir sjónvarp. Áður munu tökur hafa farið fram í Reykjavík og nágrenni fyrir jól en samkvæmt upplýsingum frá framleiðslufyrirtækinu, RVK Studios, eru tökudagar um 85. Gerðir verða tíu tæplega…

Leitað að aukaleikurum

Rvk. STUDIOS eru þessa dagana að leita að fólki á öllum aldri til þess að leika í sjónvarpsþáttunum Ófærð sem verða teknir upp veturinn 2014-2015. Á Siglufirði verða tökur frá miðjum janúar og fram í byrjun mars. Áhugasöm eru beðin um að senda tölvupóst með fyrirsögninni „SIGLUFJÖRÐUR“ á netfangið: [email protected] Hann þarf að innihalda fullt…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]