Tagged Rauðkutorg

ÉG um MIG frá MÉR til ÞÍN

ÉG um MIG frá MÉR til ÞÍN er samsýning vinkvennanna, Kristínar Sigurjónsdóttur og Vilborgar Traustadóttur (Ippu frá Sauðarnesi). Sýningin verður opnuð í Bláa Húsinu við Rauðkutorg á Siglufirði á morgun, föstudaginn 5. ágúst, kl. 13.00 og stendur til sunnudagsins 7. ágúst kl. 17.00. Öll verk á sýningunni verða til sölu. Þær vinkonurnar hafa fengist við…

Myndir úr síldarbænum

Sigurður Konráðsson opnar myndlistarsýningu í Bláa húsinu við Rauðkutorg á morgun, 1. júlí, og verður hún opin til og með 4. júlí. Þar verða til sýnis myndir úr síldarbænum. Allir velkomnir. Mynd: Af einu málverka Sigurðar Konráðssonar. Texti: Aðsendur.

Páskasýning

Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar heldur ljósmyndasýningu í Bláa Húsinu á Rauðkutorgi um páskana. Sautján félagar í klúbbnum sýna þar myndir, auk þess sem sýndar verða litmyndir sem Hjörtur Karlsson, sem lést árið 2000, tók um og upp úr miðri síðustu öld. Sýningin verður opin frá kl. 14.00 til 18.00 á skírdag, föstudaginn langa, laugardag og páskadag. Auk…

Sumarauki í Bláa húsinu

Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar heldur ljósmyndasýningu í tilefni af Fyrsta vetrardegi og nefnist hún Sumarauki. Sautján þátttakendur eru með í samsýningunni og er aldursmunur þess yngsta og elsta rúmlega 70 ár. Þeir eru:  Björn Valdimarsson  Guðmundur Gauti Sveinsson  Halldóra Salbjörg Björgvinsdóttir  Ingvar Erlingsson  Jón Hrólfur Baldursson  Jón Ólafur Björgvinsson  Jónas Halldórsson  Kristín Sigurjónsdóttir  Mikael Sigurðsson  Sigurður Ægisson…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]