Tagged Rauðka

Siglfirsk verk á uppboði

Á listmunauppboði hjá Gallerí Fold í síðustu viku voru seld tvö verk sem tengjast Siglufirði, gamalt málverk og líkan af skipi. Málverkið var eftir Sigríði Sigurðardóttur listmálara (f. 1904, d. 1971) en hún var um tíma eiginkona hins þekkta teiknara Tryggva Magnússonar. Þetta verk er 30×42 sentimetrar og var selt á 27.500 krónur. Margt bendir…

Jónsmessumót Kjarnafæðis 2016

Fimmtudaginn 16. júní fer fram Jónsmessumót Kjarnafæðis í strandblaki á strandblaksvellinum við Rauðku á Siglufirði. Mótið er árlegt og undanfarin ár hefur þátttakan verið mjög góð. Keppt verður í bæði karla- og kvennaflokki og stefnt að því að hafa deildarskiptingu út frá fjölda liða. Lið (tveir saman) geta skráð sig til leiks en ef einstakling…

Fyrirtækjamót í strandblaki

Á næstu dögum fer fram fyrirtækjamót í strandblaki á Strandblaksvellinum við Rauðku. Fjölmörg fyrirtæki taka þátt í mótinu en mótið er liður í fjármögnun viðhalds vallarins. Sum fyrirtæki útnefna leikmenn til að spila fyrir sig á meðan það verður dregið úr blakspilurum hverjir spila fyrir önnur fyrirtæki. Í kvöld, mánudag, ætla skipuleggjendur og blakarar að…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]