Tagged Paradísarheimt

Súkkulaðikaffihús Fríðu

Handgerðir bjórkonfektmolar, gráðaostakonfektmolar, rúgbrauðskonfektmolar, sítrónukonfektmolar. Allir úr úrvalssúkkulaði, belgísku. Þetta hljómar dálítið framandi, virðist eiga við eitthvað sem eingöngu mætti rekast á í einhverju útlandinu, en er þó til sölu í nýju kaffihúsi á Siglufirði, í eigu listamannsins Fríðu Bjarkar Gylfadóttur. Það var formlega opnað 25. júní síðastliðinn og ber einfaldlega heitið frida. Viðtökurnar hafa…

Fríða Björk í Paradísarheimt

Fríða Björk Gylfadóttir, Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015, kann ýmislegt fyrir sér. Það eru engin ný tíðindi. Eflaust kemur Héðinsfjarðartrefillinn stórkostlegi fyrstur upp í huga margra, en saga hennar er miklu dýpri en það. Til að fá örlitla nasasjón af því sem hún hefur verið að fást við í gegnum tíðina er ágætt að líta inn á vinnustofu…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is