Tagged Páll Ragnarsson

Baldursbrá frumflutt í Hörpu

Ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson verður frumflutt á sviði í Norðurljósasal Hörpu laugardaginn 29. ágúst næstkomandi og er miðasala hafin á harpa.is. Baldursbrá, sem er að hluta til upprunnin á Siglufirði, var flutt á tvennum tónleikum sumarið 2014 og var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna, fyrst íslenskra barnasöngleikja. Uppsetningin nú er samstarfsverkefni Litla…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is