Tagged Örlygur Kristfinnsson

Bæjarlífspistill

Morgunblaðið birtir reglulega pistla fréttaritara sinna, í þætti sem nefnist Úr bæjarlífinu. Er þar reynt að bregða upp myndum úr heimabyggð og því sem fólk úti um land hefur verið og er að fást við hverju sinni. Þetta á að vera stutt og hnitmiðað. Þann 4. janúar og 10. september 2011, 28. janúar, 21. júlí…

Um samning og skemmtiferðaskip

„Endurnýjaður rekstrarsamningur milli Síldarminjasafnsins og Fjallabyggðar var undirritaður 27. febrúar. Þar er kveðið á um 5,5 milljóna króna framlag til safnsins á ári. Rétt er að upplýsa þá sem ekki þekkja til að hér er um nokkurs konar þjónustusamning að ræða því á móti kemur ákveðin þjónusta af hálfu safnsins. Íbúar sveitarfélagsins fá frían aðgang…

Strandmenningarhátíð árið 2018?

„Örlygur Kristfinnsson hefur fyrir hönd Síldarminjasafns Íslands óskað eftir stuðningi Fjallabyggðar til að hægt verði að halda norræna strandmenningarhátíð á Siglufirði árið 2018. Leggur hann til að Síldarminjasafnið og Fjallabyggð gangi til liðs við Vita- og strandmenningarfélagið sem hefur verið tengiliður Íslands við þessa hátíð sem haldin hefur verið til skiptis á Norðurlöndunum frá árinu…

Selirnir vekja athygli

Landselirnir þrír sem verið hafa í og við Hólsá í Siglufirði undanfarið hafa vakið athygli þeirra sem átt hafa leið þar framhjá, enda hefur þessi sjón ekki verið daglegur viðburður hér til þessa. Um árabil áttu landselir þó til að hvíla sig fram undan rústum Evanger og voru þá afar spakir, að sögn Örlygs Kristfinnssonar….

Örlygur í Noregi

„Í september á liðnu ári tók Síldarminjasafnið þátt í ráðstefnu í Melbu í Vesterålen, norðarlega í Noregi. Yfirskrift ráðstefnunnar var Sild og mennesker – vandringer mellom Norge og Island. Þarna voru fulltrúar frá sjö norðlenskum og austfirskum söfnum og stofnunum. Þingað var í tvo daga og voru mörg erindi flutt og merkir staðir skoðaðir. Erindin…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]