Tagged Ólympíuleikarnir

Koppsettir Ólympíufarar

Þau sem fylgst hafa með sundkeppni Ólympíuleikanna í Brasilíu þessa dagana hafa eflaust tekið eftir stórum, hringlaga blettum á líkömum sumra þátttakenda, einkum frá Bandaríkjunum. Sjá t.d. hér. Hefur erlenda pressan velt þessu töluvert fyrir sér líka. Þarna er um gamla lækningaaðferð að ræða, svonefnda koppsetningu. Þegar glersogskálar „eru settar á hinn sjúka stað, kemur…

Þetta er mikið púl en alveg gríðarlega skemmtilegt

Magnús Eiríksson, 65 ára gamall, sem frá áramótunum 1973-1974 hefur búið á Siglufirði, tók 6. mars síðastliðinn þátt í Vasa-skíðagöngunni í Svíþjóð í 20. sinn og fékk að launum verðlaunapening fyrir það afrek sitt. Umrædd ganga er lengsta og fjölmennasta almenningsganga í heimi og er til minningar um frækilega skíðagöngu Gustavs Eriksson Vasa, síðar Svíakonungs,…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]