Tagged Ólafsfjarðarmúli

Hjónakoss á Múlakollu

Af Múlakollu, sem er efsti hluti Ólafsfjarðarmúla, 984 m.y.s., er útsýni stórkostlegt og sést vítt um fjöll og dali. Það var eins í fyrradag, 9. apríl, þegar þar uppi fór fram giftingarathöfn í blíðskaparveðri, sú fyrsta sem vitað er um. Brúðhjónin voru komin alla leið frá Svíþjóð til að ganga í það heilaga, hann Ólafsfirðingur,…

Snjóflóðahætta

Varað er við snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla og á Siglufjarðarvegi. Vegurinn um Siglufjarðarveg er lokaður. Þetta kemur fram í orðsendingu frá Umferðarþjónustu Vegagerðarinnar. Miklum snjó kyngdi niður í dag á utanverðum Tröllaskaga og var hann blautur. Mynd: Vegagerðin. Texti: Umferðarþjónusta Vegagerðarinnar / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Ríplarnir sanna gildi sitt

Snjóflóð féll á Siglufirði í síðustu viku, sem stöðvaðist á varnargarði fyrir ofan bæinn. Hefði hann ekki verið þar, hefði flóðið líklega náð að efstu húsum í bænum. Flóðið féll líklegast þann 12. desember en varnargarðurinn er ofan Hávegar. Íbúar þar sem fréttastofa hefur rætt við urðu ekki varir við snjóflóðið að nokkru leyti og…

Ólafsfjarðarvegur hefur lokast 88 sinnum á 10 árum

„Ólafsfjarðarvegur er fjölfarinn og snjóflóð úr Ólafsfjarðarmúla skapa þar jafnan mikla hættu. Á tíu ára tímabili hefur vegurinn lokast 88 sinnum vegna snjóflóða. Mun fleiri flóð hafa þó fallið þar án þess að loka veginum. Vegagerðin undirbýr nú kaup á sjálfvirkum búnaði til að að mæla snjódýpt og ástand snjóalaga við veginn um Ólafsfjarðarmúla en…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is