Tagged Norðurland

Flórgoðinn í Morgunblaðinu

Ellefu ára gamall Siglfirðingur, Mikael Sigurðsson, á ljósmynd á bls. 2 í Morgunblaði dagsins. Hún var tekin á annan í hvítasunnu, á ónefndum stað á Norðurlandi, og sýnir flórgoða á hreiðri. Pilturinn er mjög áhugasamur um lífríkið og nýtur þess að vera úti, t.d. við að mynda fugla og allt sem þeim tengist, en hefur…

Sameining lögregluumdæma

„Nú styttist í sameiningu nokkurra lögregluumdæma á Íslandi en sú breyting tekur gildi um áramótin. Hingað til hafa sýslumenn vítt og breitt um landið farið með hlutverk lögreglustjóra, hver í sínu umdæmi. Breytingarnar fela það í sér að embætti verða sameinuð og stækkuð og um leið verða löggæsluverkefni skilin frá verkefnum sýslumanna og þá verða…

Hringmyndir úr Fjallabyggð

„Á vefnum Panoramaland.is má finna fimm myndir frá Siglufirði, eina fyrir utan Strákagöng, eina úr Héðinsfirði og þrjár frá Ólafsfirði þar sem hægt er að snúa myndinni í 360° gráður eða í heilan hring. Einnig má finna fleiri myndir þarna frá Norðurlandi.“ Héðinsfjörður greinir frá. Sjá nánar hér. Mynd: Skjáskot af Panoramaland.is. Texti: Héðinsfjörður.is (Magnús…

Fyrir 80 árum

Aðfaranótt fyrsta vetrardags, 27. október [1934], gekk mikið sjávarflóð og brim meðfram öllu Norðurlandi og olli miklu tjóni. Einna mest tjón varð á Siglufirði. „Sjávarflóðið var svo mikið að flæddi yfir nærri því alla eyrina. Gekk sjórinn inn í fjölda húsa svo fólk varð að flýja heimili sín í dauðans ofboði,“ segir í Morgunblaðinu 28….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]