Tagged Náttúrufræðistofnun Íslands

Elrisöngvari og fleiri

Nú er kominn sá tími ársins að mikið fari að bera á hrakningsfuglum sem koma gjarnan til Íslands á haustin fyrir áhrif vinda sem bera þá af leið. Hingað til Siglufjarðar koma alltaf einhverjir og er skemmst að minnast gjóðursins um þetta leyti í hitteðfyrra, og býsvelgsins þar á undan, en sú tegund hafði einungis…

Leðurblökur á Siglufirði

Þrjár leðurblökur komu til Siglufjarðar með dönsku skipi seinnipart fimmtudags í síðustu viku en uppgötvuðust ekki þar fyrr en að morgni daginn eftir, þegar uppskipun hófst. Skipið var að koma frá Belgíu með efni í Hafnarbryggjuna, en til stendur að stækka hana og laga á næstunni. Tvær leðurblakanna náðust en sú þriðja flaug út á…

Risahvönn í Fjallabyggð?

„Náttúrufræðistofnun hefur fundið að minnsta kosti 2000 risahvannir á hundrum staða á Akureyri. Risahvönn, einnig nefnd bjarnarkló, er afar hættuleg en eitraður safi plöntunnar getur valdið alvarlegum bruna á húð.“ Rúv.is greinir frá þessu. Áfram segir þar: „„Eins og fram hefur komið er risahvönn afar algeng á Akureyri. Bæði í húsagörðum, þar sem hún hefur…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]