Tagged National Geographic Explorer

Skemmtiferðaskip í sumar

Komur skemmtiferðaskipa til Siglufjarðar verða alls 14 þetta sumarið. Sú fyrsta var 22. maí, Ocean Diamond, og í morgun var MS Fram – Hurtigruten á leið inn fjörðinn en sneri við því ekki var talið álitlegt að leggjast að Óskarsbryggju í sunnan hvassviðrinu sem þá var. Í fyrramálið er von á Ocean Diamond og einnig…

Skipakomur 2016

Bókaðar hafa verið 10 skipakomur fyrir næsta sumar – frá maí og fram í ágúst. Skipin sem bókað hafa komu sína eru Ocean Diamond sem kom hingað reglulega í sumar og National Geographic Explorer sem er meðal fyrstu skemmtiferðaskipanna sem komu til Siglufjarðar. Þá hefur bæst við nítjánda skipakoman í ár, en von er á…

Tvö skemmtiferðaskip í höfn

Í morgun komu tvö skemmtiferðaskip til Siglufjarðar og voru í höfn á sama tíma, annars vegar National Geographic Explorer, með 150 farþega um borð, en það kom óvænt hingað 4. júlí síðastliðinn, en átti upphaflega bara að koma 12. júlí samkvæmt bókun, og hins vegar Ocean Diamond, með 190 farþega. Hið síðarnefnda á eftir að…

Sextán skemmtiferðaskip

„Sextán skemmtiferðaskip hafa boðað komu sína til Siglufjarðar í sumar. Fyrsta skipið kemur þann 27. maí og það síðasta 24. september. Skipið Ocean Diamond kemur til dæmis átta ferðir til hafnarinnar yfir sumarið. Önnur skip sem koma eru MV Sea Explorer sem kemur þrjár ferðir, MS Fram–Hurtigruten sem er fyrsta skip sumarsins, Sea Spirit kemur…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]