Tagged Múlavegur

Sólmyrkvinn

Það var stórfenglegt að horfa á tunglið læðast fyrir sólina í morgun. Meðfylgjandi ljósmyndir voru teknar á Múlavegi, við Sauðanes. Sú fyrir ofan kl. 09.28 og hin kl. 09.44. Myndir og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]