Tagged MS Fram–Hurtigruten

Skemmtiferðaskip í sumar

Komur skemmtiferðaskipa til Siglufjarðar verða alls 14 þetta sumarið. Sú fyrsta var 22. maí, Ocean Diamond, og í morgun var MS Fram – Hurtigruten á leið inn fjörðinn en sneri við því ekki var talið álitlegt að leggjast að Óskarsbryggju í sunnan hvassviðrinu sem þá var. Í fyrramálið er von á Ocean Diamond og einnig…

Sextán skemmtiferðaskip

„Sextán skemmtiferðaskip hafa boðað komu sína til Siglufjarðar í sumar. Fyrsta skipið kemur þann 27. maí og það síðasta 24. september. Skipið Ocean Diamond kemur til dæmis átta ferðir til hafnarinnar yfir sumarið. Önnur skip sem koma eru MV Sea Explorer sem kemur þrjár ferðir, MS Fram–Hurtigruten sem er fyrsta skip sumarsins, Sea Spirit kemur…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]