Tagged Menntaskólinn á Akureyri

Safnar hjörtum í náttúrunni

Ásta Henriksen fæddist á Siglufirði árið 1964 og er uppalin hér, fór eftir skyldunám í Menntaskólann á Akureyri og þaðan svo í enn frekara nám að honum loknum og hefur undanfarna tvo áratugi verið enskukennari við Verzlunarskóla Íslands. Þegar tækifæri gefast leggur hún stund á göngur til að halda líkamanum í góðu formi og ekki…

Ánægjuleg heimsókn

Í gærmorgun komu nemendur úr Menntaskólanum á Akureyri ásamt nokkrum kennurum sínum í reglubundna heimsókn til Siglufjarðar og litu í kringum sig á fyrirfram ákveðnum stöðum, þ.e.a.s. í húsum Síldarminjasafns Íslands, á Þjóðlagasetrinu og í Siglufjarðarkirkju. Var þarna um að ræða námsferð 1. bekkjar og tengist atvinnusögu landsins. Safnaðarheimilið hefur allt frá upphafi staðið þessum…

Ánægjuleg heimsókn

Í morgun komu nemendur úr Menntaskólanum á Akureyri ásamt nokkrum kennurum sínum í reglubundna heimsókn til Siglufjarðar og litu í kringum sig á fyrirfram ákveðnum stöðum, þ.e.a.s. í húsum Síldarminjasafns Íslands, á Þjóðlagasetrinu og í Siglufjarðarkirkju. Var þarna um að ræða námsferð 1. bekkjar og tengist atvinnusögu landsins. Safnaðarheimilið hefur allt frá upphafi staðið þessum…

Fjöregg Fjallabyggðar er í hættu!

Ég er hvorki maður stórra né margra orða. En stundum má maður ekki þegja og nú er aðstæðum þannig háttað því fjöregg okkar í Fjallabyggð er í hættu; Menntaskólinn á Tröllaskaga. Unnið er að því í menntamálaráðuneytinu að setja minni framhaldsskóla á landsbyggðinni undir þá stærri og skiptir þá ekki máli hvernig þeir standa eða…

Góð heimsókn frá Akureyri

Í morgun komu um 100 nemendur úr Menntaskólanum á Akureyri ásamt nokkrum kennurum sínum – þar á meðal Sverri Páli Erlendssyni – í reglubundna heimsókn til Siglufjarðar og litu í kringum sig á fyrirfram ákveðnum stöðum, þ.e.a.s. í húsum Síldarminjasafnsins (Bátahúsinu, Gránu og Roaldsbrakka), á Þjóðlagasetrinu og í Siglufjarðarkirkju. Var þarna um að ræða námsferð…

Myndbandafélagið StemMA

Í Menntaskólanum á Akureyri er starfrækt myndbandafélagið StemMA, þar sem eingöngu stúlkur fá inngöngu. Líklega er þetta eina myndbandafélagið á landinu sem í eru bara stelpur. Síðastliðin ár hefur einungis verið strákamyndbandafélag í Menntaskólanum á Akureyri og var StemMA stofnað í fyrra. Þær stöllur bjuggu til skaup sem var sýnt á árshátíð þeirra síðastliðinn föstudag…

Menningarlæsi á Siglufirði

Um 130 nemendur í menningarlæsi í 1. bekk Menntaskólans á Akureyri fóru í gær í námsferð til Siglufjarðar ásamt sjö kennurum. Um er að ræða fimm bekki og fóru þeir hringferð um söfnin hér í bæ – Roaldsbrakka, Gránu, Bátahúsið og Slippinn – og nokkrir auk þess í Þjóðlagasetrið. Einnig var komið við í Siglufjarðarkirkju….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]